Vatnsveita, áframhaldandi viðhald.

Okkur er tilkynnt að áfram verði unnið að viðhaldi á vatnsveitu nú þessa vikuna. Framkvæmdir verða í dag og og 1 til 2 daga í vikunni, en áformuð verklok eru n.k. föstudag eftir lokun matvinnslufyrirtækja sem tengd eru vatnsveitunni.