Trjáklippingar við einkavegi/heimreiðar.

Verktaki hafði samband við félagið og spurðist fyrir hvort við héldum að áhugi væri fyrir því að hann kæmi sér upp vélarkosti til klippingar á trjám við einkavegi og heimreiðar þar sem gróður væri hugsanlega farinn að hamla eðlilegri bílaumferð. Vegagerðin notar svipaðan búnað á vegi t.d. Jarðlangsstaðaveg No. 536.

Ef fólk telur hugsanlega þörf á þessari þjónustu þá endilega sendið okkur nótu!

Stjórnin.