Vatnsveita viðhald.

Orkuveitan hefur upplýst okkur um að til standi að skola út dreyfikerfi hennar. Framkvæmdir munu hefjast nú um helgina og standa út alla næstu viku. Viðbúið er að við getum orðið vör við truflanir á á flæði og þrýsting á meðan viðhaldið fer fram.