Um félagið

Félag sumarhúsaeigenda við Langá er félag eigenda sumarhúsa í landi Jarðlangsstaða. Tilgangur félagsins er að gæta sameiginlegra hagsmunamála félagsmanna, reka sameiginlega vatnsveitu á svæðinu ofl.

Í 4 grein laga félagsins er eftirfarandi um hlutverk félagsins:

  1. Gerð og rekstur á sameiginlegum svæðum í frístundabyggðinni, svo sem leiksvæðum og o.þ.h.
  2. Gerð og rekstur á sameiginlegum vatnsveitum og fráveitum.
  3. Gerð og viðhald sameiginlegra girðingar um svæðin.
  4. Uppsetning og rekstur öryggiskerfa.
  5. Að setja almennar samskipta og umgengnisreglur innan frístundabyggðarinnar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *