Aðalfundur 2018

Aðalfundur 2018

Aðalfundur félagsins verður haldinn í Langárbyrgi (Veiðihúsinu við Langá) laugardaginn 2. júní 2018 og hefst stundvíslega kl 10:00.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Vonumst til að sjá sem flest ykkar á fundinum.

Stjórnin.

Rafmagnsleysi

noreply@rarik.is
16:58

Rafmagnslaust verður frá Tungulæk og vestur að Fíflholti 14.11.2017 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Sjá nánar á vef rarik undir tilkynningar .
Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390.

Hreinsun ROTÞRÓA.

Verktakar sem sjá um hreinsun rotþróa höfðu samband í dag og tjáðu okkur að þeir ætla að hefja losun ROTÞRÓA strax á morgun föstudaginn 7. júlí. Vinsamlegast gangið þannig frá að hægt verði að nálgast rotþrær ef þið eruð ekki á staðnum.

Aðalfundur 2017

Aðalfundur félagsins verður haldinn í Langárbyrgi (Veiðihúsinu við Langá) laugardaginn 3. júní 2017 og hefst stundvíslega kl 10:30.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Vonumst til að sjá sem flest ykkar á fundinum.

Stjórnin.

Safngámur fyrir trjáúrgang/afklippur.

Stjórnin hefur ákveðið að leigja safngám undir trjáúrgang/afklippur sem staðsettur verður við hlið sorpgáms svæðisins, sem eins og áður hefur komið fram er EINUGIS undir HEIMILISSORP. Aðeins er heimilt að setja TRJÁÚRGANG/AFKLIPPUR í þennan leigugám sem verður á svæðinu frá 22. júlí til og með 2. ágúst 2016. Fram að þessum dagsetningum og eftir, bendum við   safnstöðvar t.d. í Borgarnesi.

Stjórnin.

 

Engin brenna um verslunarmannahelgi

Ákvörðun var tekin á síðasta aðalfundi að ekki yrði brenna um verslunarmannahelgi, m.a. vegna hættu á gróðureldum.

Því er algjörlega óheimilt að safna trjáúrgangi á brennu stæðið.

kv Stjórnin.

Aðalfundur 2016

Aðalfundur Félags sumarhúsaeigenda við Langá verður haldinn í Langárbyrgi, veiðihúsi við Langá laugardaginn 4. júní 2016 kl 10:00.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Vonumst til að sjá sem flest ykkar á fundi.

Stjórnin.