Eins og margoft hefur verið sagt og ritað eru ruslagámar sunnan við Tannalækjahól EINGÖNGU FYRIR HEIMILISSORP.
Annar úrgangur t.d. það sem sést hér á myndum fyrir neðan á að fara með á gámastöðina í Borgarnesi, alls ekki að skilja eftir á berangri! Þessar myndir voru teknar í gærmorgun.

