Greinasafn fyrir flokkinn: Fundargerðir

Rafmagnsleysi.

Rafmagnslaust verður á Mýrum þann 25.11.2024 frá kl 12:00 til kl 13:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnstruflanir

Rafmagnslaust verður á Mýrunum þann 31.10.2024 frá kl 13:00 til kl
17:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar
Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Útskolun á aðalvatnslögn.

Góðan daginn kæru viðskiptavinir.

Mánudaginn 21 október verður byrjaða að skola út aðveituæð Grábrókarveitu sem liggur fá dælustöðinni í Grábrókarhrauni og niður að Borgarnes.

Þessa útskolun er gerð að jafnaði á sex mánaða fresti og er það gert til að skola grugg úr aðveitulöglögninni.  Þetta er gert til að tryggja eins hreint neysluvatn og kostur er á til viðskiptavina okkar.

Búast má við að verkið taki rúmar tvær vikur frá 21. október til 5. nóvember.  Þeir íbúar sem búa Borgarnes megin við Galtarholt verða væntanlega ekki varir við vinnu Veitna fyrr en 28. október til 5. nóvember

Á verktímanum má búast við lægri/lágum þrýsting og í einstaka tilfellum vatnsleysi á kaldavatninu meðan á útskolun stendur, einnig má búast við einhverju gruggi í vatninu. 

Veitur vona að viðskiptavinir okkar sýni verkefninu þolinmæði og umburðarlyndi í þessari vinnu okkar enda eru þið farin að þekkja þetta ferli vel þar sem þetta er gert tvisvar á hverju ári.

Rafmagnstruflun.

Stutt rafmagnsleysi á Mýrarlínu vegna flutnings á farm undir línur.
Dagsetning 03.10.2024 frá kl. 00:01 til 03.10.2024 kl. 03:00 rafmagnsleysið verður stutt en ekki er hægt að tímasetja þetta nánar.

Aðalfundur 2024

Aðalfundur félagsins 2024 verður haldinn þann 24. ágúst kl. 14.
Fundarstaður er fundarherberbergi á jarðhæð á Hótel Vesturlandi að Borgarbraut 59 í Borgarnesi. Það er sama staðsetning og í fyrra en hótelið hét annað þá.
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Það liggur fyrir ósk eins aðila um útgöngu úr vatnsfélaginu, verður það borið undir fundinn.
Hafi einhver tillögur fyrir fundinn vinsamlegast sendið mér þær.

jegudmundsson@simnet.is

Rafmagnstruflanir.

Rafmagnstruflun varð í nótt á Mýrum og Hluta af Borgarfjarðar. Ekki er von á frekara rafmagnsleysi vegna þessa. Nánari upplýsingar veitir Stjórnstöð RARIK í síma 528 9000 Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á www.rarik.is/rof

Grábrókarlögn útskolun

Góðan daginn kæru viðskiptavinir.

Mánudaginn 22. apríl verður byrjaða að skola út aðveituæð Grábrókarveitu sem liggur fá dælustöðinni í Grábrókarhrauni og niður að Borgarnes.

Þessa útskolun er gerð að jafnaði á sex mánaða fresti og er það gert til að skola grugg úr aðveitulöglögninni.  Þetta er gert til að tryggja eins hreint neysluvatn og kostur er á til viðskiptavina okkar.

Búast má við að verkið taki um tvær vikur frá 22. apríl til 3 maí.  Þeir íbúar sem búa Borgarnes megin við Galtarholt verða væntanlega ekki varir við vinnu Veitna fyrr en 29. apríl til 3. maí

Á verktímanum má búast við lægri/lágum þrýsting og í einstaka tilfellum vatnsleysi á kaldavatninu meðan á útskolun stendur, einnig má búast við einhverju gruggi í vatninu. 

Veitur vona að viðskiptavinir okkar sýni verkefninu þolinmæði og umburðarlyndi í þessari vinnu okkar enda eru þið farin að þekkja þetta ferli vel þar sem þetta er gert tvisvar á hverju ári.

Rafmagnsleysi.

Rafmagnslaust verður á Mýrum 10.04.2024 frá kl 12:00 til kl 16:00 vegna viðhalds á dreifikerfi RARIK.
Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar
Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Tilkynningar.arcgis@rarik.is08:02 (fyrir 5 klukkustundum)
til larus.atlason

Rafmagnsleysi varð á Mýrum fyrr í morgun.Rafmagn er komið aftur á. Bilanaleit er í gangi út frá Aðveitustöðinni Vatnshömrum. Nánari upplýsingar veitir Stjórnstöð RARIK í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof