Vatnsveita.


Vegna jarðskjálftanna höfum við slökkt á dælum vatnsveitu í Grábrók. Vatnsbólið þar er viðkvæmt fyrir skjálftum en vatnið getur gruggast við þá. Við viljum koma í veg fyrir að það berist inn á kerfið.

Af þessum sökum geta viðskiptavinir Bifröst, Varmalandi, Munaðarnesi og í sumarhúsahverfum milli Grábrókar og Borgarness fundið fyrir lægri þrýstingi á kalda vatninu eða jafnvel vatnsleysi næstu klukkustundirnar.

Við munum uppfæra vefinn okkar í dag og hvetjum þig til að fylgjast með hér : https://www.veitur.is/truflun/kaldavatnslaust-eda-litill-thrystingur-i-grabrokarveitu

Kær kveðja,

starfsfólk Veitna