Grábrókarlögn útskolun.

Grábrókarlögn útskolun á að veitulögn dagana 22 apríl til 3 maí 2024.

Góðan daginn kæru viðskiptavinir.

Mánudaginn 22. apríl verður byrjaða að skola út aðveituæð Grábrókarveitu sem liggur fá dælustöðinni í Grábrókarhrauni og niður að Borgarnes.

Þessa útskolun er gerð að jafnaði á sex mánaða fresti og er það gert til að skola grugg úr aðveitulöglögninni.  Þetta er gert til að tryggja eins hreint neysluvatn og kostur er á til viðskiptavina okkar.

Búast má við að verkið taki um tvær vikur frá 22. apríl til 3 maí.  Þeir íbúar sem búa Borgarnes megin við Galtarholt verða væntanlega ekki varir við vinnu Veitna fyrr en 29. apríl til 3. maí

Á verktímanum má búast við lægri/lágum þrýsting og í einstaka tilfellum vatnsleysi á kaldavatninu meðan á útskolun stendur, einnig má búast við einhverju gruggi í vatninu. 

Veitur vona að viðskiptavinir okkar sýni verkefninu þolinmæði og umburðarlyndi í þessari vinnu okkar enda eru þið farin að þekkja þetta ferli vel þar sem þetta er gert tvisvar á hverju ári.

Kær kveðja

Gissur Þór Ágústsson

Sérfræðingur í rekstri vatns-, hita- og fráveitu / Veitur

RARIK og endurbætur.

RARIK ætlar að styrkja Borgarfjörð

Laugardagur, 22. febrúar 2025

Borgarnes Orkuöryggi verður aukið.

Borg­ar­nes Orku­ör­yggi verður aukið. — Morg­un­blaðið/​Sig­urður Bogi

Í Borg­ar­f­irði eru nú marg­vís­leg­ar fram­kvæmd­ir boðaðar hjá RARIK, en þær eru meðal ann­ars viðbragð við tíðum raf­magns­bil­un­um á svæðinu á síðustu miss­er­um. Þetta kom fram á fundi byggðaráðs Borg­ar­byggðar í vik­unni þar sem full­trú­ar orku­fyr­ir­tæk­is­ins voru til svara. Að und­an­förnu hef­ur meðal ann­ars verið unnið að styrk­ingu staura á raflínu um Mýr­ar, en þar hafa skemmd­ir verið tíðar í óveðrum.

Af öðru í Borg­ar­f­irði ætl­ar RARIK að styrkja aðveitu­stöð á Vatns­hömr­um í Anda­kíl og reisa nýj­ar slík­ar í Borg­ar­nesi og við Kljá­foss. Þá verða lagðir sterk­ari stofn­streng­ir í héraðinu og raf­kerfi í sum­ar­húsa­byggðum end­ur­nýjað. Þá áform­ar RARIK að ljúka lagn­ingu allra strengja í jörð að heim­il­um og lög­býl­um á næstu fimm árum. sbs@mbl.is

Rafmagnslaust

Rafmagnslaust verður á Mýrunum þann 18.2.2025 frá kl 11:00 til kl 16:00 vegna fullnaðarviðgerða eftir bilanir 05.02.2025.Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunarNánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnsbilun

Rafmagnsbilun er í gangi á Mýrum. Ekki er reiknað með að komast í viðgerð á bilun fyrr en í nótt þegar veður lægir.
Ef þú hefur einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit hafðu þá vinsamlega samband við Stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnsbilun.

Rafmagnsbilun er í gangi á Mýrum og viðgerð stendur yfir. Vegna veðurs eru aðeins tafir á því að rafmagn komist á eins og vonast var til í fyrri tilkynningu. Vonast er til að viðgerð verði lokið upp úr 10.
Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnsbilun.

Rafmagnsbilun er í gangi á Mýrum og þarf að taka rafmagn af Mýrarlínu í stutta stund. Unnið er að viðgerð og vonast er að rafmagn komi á klukkan 10:45.
Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnstruflun.

Rafmagnstruflun varð á Mýralínu rafmagnið er komið á aftur og er ekki von á frekara rafmagnsleysi vegna þessa.
Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnsleysi.

Rafmagnslaust verður á Mýrum þann 25.11.2024 frá kl 12:00 til kl 13:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnstruflanir

Rafmagnslaust verður á Mýrunum þann 31.10.2024 frá kl 13:00 til kl
17:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar
Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Útskolun á aðalvatnslögn.

Góðan daginn kæru viðskiptavinir.

Mánudaginn 21 október verður byrjaða að skola út aðveituæð Grábrókarveitu sem liggur fá dælustöðinni í Grábrókarhrauni og niður að Borgarnes.

Þessa útskolun er gerð að jafnaði á sex mánaða fresti og er það gert til að skola grugg úr aðveitulöglögninni.  Þetta er gert til að tryggja eins hreint neysluvatn og kostur er á til viðskiptavina okkar.

Búast má við að verkið taki rúmar tvær vikur frá 21. október til 5. nóvember.  Þeir íbúar sem búa Borgarnes megin við Galtarholt verða væntanlega ekki varir við vinnu Veitna fyrr en 28. október til 5. nóvember

Á verktímanum má búast við lægri/lágum þrýsting og í einstaka tilfellum vatnsleysi á kaldavatninu meðan á útskolun stendur, einnig má búast við einhverju gruggi í vatninu. 

Veitur vona að viðskiptavinir okkar sýni verkefninu þolinmæði og umburðarlyndi í þessari vinnu okkar enda eru þið farin að þekkja þetta ferli vel þar sem þetta er gert tvisvar á hverju ári.