Rafmagnsbilun.

Rafmagnsbilun er í gangi á Mýrum og viðgerð stendur yfir. Vegna veðurs eru aðeins tafir á því að rafmagn komist á eins og vonast var til í fyrri tilkynningu. Vonast er til að viðgerð verði lokið upp úr 10.
Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof