Rafmagnsleysi.

Rafmagnslaust verður á Mýralínu frá Ferjubakka þann 16.4.2025 frá kl 12:00 til kl
17:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar
Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Grábrókarlögn útskolun.

Grábrókarlögn útskolun á að veitulögn dagana 22 apríl til 3 maí 2024.

Góðan daginn kæru viðskiptavinir.

Mánudaginn 22. apríl verður byrjaða að skola út aðveituæð Grábrókarveitu sem liggur fá dælustöðinni í Grábrókarhrauni og niður að Borgarnes.

Þessa útskolun er gerð að jafnaði á sex mánaða fresti og er það gert til að skola grugg úr aðveitulöglögninni.  Þetta er gert til að tryggja eins hreint neysluvatn og kostur er á til viðskiptavina okkar.

Búast má við að verkið taki um tvær vikur frá 22. apríl til 3 maí.  Þeir íbúar sem búa Borgarnes megin við Galtarholt verða væntanlega ekki varir við vinnu Veitna fyrr en 29. apríl til 3. maí

Á verktímanum má búast við lægri/lágum þrýsting og í einstaka tilfellum vatnsleysi á kaldavatninu meðan á útskolun stendur, einnig má búast við einhverju gruggi í vatninu. 

Veitur vona að viðskiptavinir okkar sýni verkefninu þolinmæði og umburðarlyndi í þessari vinnu okkar enda eru þið farin að þekkja þetta ferli vel þar sem þetta er gert tvisvar á hverju ári.

Kær kveðja

Gissur Þór Ágústsson

Sérfræðingur í rekstri vatns-, hita- og fráveitu / Veitur

RARIK og endurbætur.

RARIK ætlar að styrkja Borgarfjörð

Laugardagur, 22. febrúar 2025

Borgarnes Orkuöryggi verður aukið.

Borg­ar­nes Orku­ör­yggi verður aukið. — Morg­un­blaðið/​Sig­urður Bogi

Í Borg­ar­f­irði eru nú marg­vís­leg­ar fram­kvæmd­ir boðaðar hjá RARIK, en þær eru meðal ann­ars viðbragð við tíðum raf­magns­bil­un­um á svæðinu á síðustu miss­er­um. Þetta kom fram á fundi byggðaráðs Borg­ar­byggðar í vik­unni þar sem full­trú­ar orku­fyr­ir­tæk­is­ins voru til svara. Að und­an­förnu hef­ur meðal ann­ars verið unnið að styrk­ingu staura á raflínu um Mýr­ar, en þar hafa skemmd­ir verið tíðar í óveðrum.

Af öðru í Borg­ar­f­irði ætl­ar RARIK að styrkja aðveitu­stöð á Vatns­hömr­um í Anda­kíl og reisa nýj­ar slík­ar í Borg­ar­nesi og við Kljá­foss. Þá verða lagðir sterk­ari stofn­streng­ir í héraðinu og raf­kerfi í sum­ar­húsa­byggðum end­ur­nýjað. Þá áform­ar RARIK að ljúka lagn­ingu allra strengja í jörð að heim­il­um og lög­býl­um á næstu fimm árum. sbs@mbl.is

Rafmagnslaust

Rafmagnslaust verður á Mýrunum þann 18.2.2025 frá kl 11:00 til kl 16:00 vegna fullnaðarviðgerða eftir bilanir 05.02.2025.Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunarNánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnsbilun

Rafmagnsbilun er í gangi á Mýrum. Ekki er reiknað með að komast í viðgerð á bilun fyrr en í nótt þegar veður lægir.
Ef þú hefur einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit hafðu þá vinsamlega samband við Stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnsbilun.

Rafmagnsbilun er í gangi á Mýrum og viðgerð stendur yfir. Vegna veðurs eru aðeins tafir á því að rafmagn komist á eins og vonast var til í fyrri tilkynningu. Vonast er til að viðgerð verði lokið upp úr 10.
Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnsbilun.

Rafmagnsbilun er í gangi á Mýrum og þarf að taka rafmagn af Mýrarlínu í stutta stund. Unnið er að viðgerð og vonast er að rafmagn komi á klukkan 10:45.
Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnstruflun.

Rafmagnstruflun varð á Mýralínu rafmagnið er komið á aftur og er ekki von á frekara rafmagnsleysi vegna þessa.
Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnsleysi.

Rafmagnslaust verður á Mýrum þann 25.11.2024 frá kl 12:00 til kl 13:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnstruflanir

Rafmagnslaust verður á Mýrunum þann 31.10.2024 frá kl 13:00 til kl
17:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar
Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof