Ruslagámar

Samkvæmt upplýsingum frá Íslenska gámafélaginu í dag eru ruslagámarnir hreinsaður ALLA föstudaga, þeim var tilkynnt um að þeir væru yfirfullur. Þá var einnig haft samband við Björgunarsveitina Brák en þeir eru með flösku söfnunargáminn.