Lagfæringar á dreni við veginn yfir Tannalækjahól.

Búið er að grafa drenlögn í brekkunni við Tannalækjahól norðanverðum og er það von okkar að með þessu aðgerðum verði komið í veg fyrir að íshella myndist á veginum þarna í brekkunni, eins og oft hefur gerst á vetrum og margir hafa lent þarna í erfiðleikum. Ástæða þessa vatnsflaums er trúlega vatnsuppspretta þarna nærri vegakantinum