Rotþroahreinsun 2020

Nú liggur fyrir staðfesting frá Holræsa og stífluþjónustu Suðurlands um að þeir hyggjast hefja tæmingu rotþróa á svæðinu næstkomandi mánudaginn 13. júlí . Við viljum benda sumarhúsaeigendum á að aðgangur að rotþróm sé óheftur, þ.e.a.s. að hugsanlegar læsingar/hlið verði ólæst.