Tæming rotþróa 2020.

Samkvæmt upplýsingum frá þjónustuaðila Borgarbyggðar, Holræsa og stífluþjónustu Suðurlands er líklegt að byrjað verði að tæma rotþrær í næstu viku, sem hefst 13. júlí. Þegar dagsetning liggur endanlega fyrir munum við byrta upplýsingar um það hér á heimasíðunni.