Félagsgjöld fyrir 2020

Sæl verið þið aðilar í  Félagi sumarhúsaeigenda við Langá.  Félagsgjöld fyrir árið 2020 voru send inn á Heimabanka félagsmanna í gær
Við stefnum á að hafa Aðalfund 29. ágúst. Það verður látið vita síðar, er háð gangi mála varðandi Covid-19  og verður auglýst nánar
á heimasíðu félagsins: jard.is, og á Facebook : Félag sumarhúsaeig. við Langá  Þar geta þeir aðilar sem ekki eru komnir þar inn beðið 
um vinabeiðni. Einnig kemur auglýsing á Auglýsingaskiltið við ruslagámana. 

Bestu kveðjur
Gústa