VERSLUNARMANNAHELGIN

Verslunarmannahelgi
laugardagur 3 ágúst

kl 22.00

Mætum á eyrinni niður við
Langá og syngjum og spjöllum
saman. Ekki verður neinn
varðeldur en við höfum með
okkur góða skapið og ef fólk
vill hafa með sér eitthvað til að

sitja á.

Gítarleikari verður á staðnum

og söngvabækur.