Verslunarmannahelgi 2019

Verslunarmannahelgi. 2019

Á síðasta aðalfundi hjá félaginu okkar við Langá kom fram í skýrslu stjórnar að stjórnin leggi til að haldin verði skemmtun á eyrinni án elds.
Eftir að veiði lýkur eða kl 22.00 á laugardagskvöldinu 3 ágúst.

Búið var að setja færslu inn á Facebook sem fékk fullt af like-um en einungis 6 comment.

Gott væri að fá að vita hverjir eða hvort fólk hefur áhuga á að mæta á eyrina og syngja, spjalla og kynnast fólkinu á staðnum.😀

Gítarleikari er tilbúinn að mæta á eyrina ef áhugi er fyrir hendi. 🎸 En við þurfum að fá svör. 😉

Ekki væri vitlaust að fólk hefði með sér stóla og góða skapið og léti fara vel um sig.

Kveðja

Ágústa Guðmundsdóttir
Ein úr stjórninni ❤