SNJÓRUÐNINGUR

Samkvæmt upplýsingum frá snjóruðningsfulltrúa Borgarbyggðar er áformað að ryðja Jarðlangstaðaveginn #536 í dag. Þar sem töluvert snjófjúk er svæðinu, hefur fulltrúinn áhyggjur af því að færð ‘gæti’ spillst í kjölfarið.